News

Pop up búð í desember

Posted by Susan Wilson on

Pop up búð í desember

Klaran.is ætlar að hafa opna litlu krúttlegu umhverfisvænu búðina í lagerhúsnæðinu, í desember, að Hamraborg 20a (beint á móti Subway) í Kópavogi 🌲 Opnunartími verður nánar auglýstur á heimasíðunni, og á samfélagsmiðlunum, en svo er líka alltaf hægt að hafa samband, eins og áður og fá að kíkja. Klaran verður einnig með á umhverfisvænum markaði, ásamt fullt af fleiri verslunum, á laugardaginn 7.desember 2019, á Eiðistorgi, á Seltjarnarnesi, milli kl 11-17, allir velkomnir. Bestu kveðjur, Susan Klaran.is  

Read more →

Tyrknesk handklæði!!!

Posted by Susan Wilson on

Tyrknesk handklæði!!!

Sæl kæru vinir, vildi láta ykkur vita að við klaran erum loksins komin með tyrknesk handklæði 😉 Þau eru algjört æði, svo þunn, létt og rakadræg.  Þau henta vel í ferðalagið og íþróttirnar, því það fer lítið fyrir þeim í tösku en þau eru líka mjög falleg þannig að þau sóma sér líka vel á heilmilinu, jafnvel á sófanum.  Þau er handgerð af hönnuðum í sömu fjölskyldu, kynslóð eftit kynslóð.  Handklæðin eru úr 100% OEKO TEX vottaðri tyrkneskri bómull.     Bestu kveðjur í bili, Susan😊

Read more →

Klaran is á Pop-up umhverfisvænum markađi 3.mars '19

Posted by Susan Wilson on

Sæl veriđ þiđ,  Ég fékk ábendingu frá konu, sem var svona ađ spá hvort ég væri enn í sumarfríi,  síđan í ágúst í fyrra , því ég hefđi ekkert bloggađ síđan 😊  Vildi bara láta ykkur vita ađ klaran.is er í fullum gangi og ávalt ađ bæta viđ vörum.   Klaran.is tekur þátt í pop-up markađi,  á Kex Hostel, morgun, sunnudaginn,  3.mars.  þar verđum viđ ásamt fjölda annara umhverfivænna verslana.  Tilvaliđ ađ koma og skođa þađ sem er í bođi,  snerta og þefa og kannski versla eitthvađ í leiđinni 😊. Næg bílastæđi,  þarna í kring og ađgengi,  Hverfisgötumegin, fyrir barnavagna,  fólk...

Read more →

Pantanir ekki afgreiddar fyrr en mánudaginn 20. ágúst vegna sumarfrís

Posted by Susan Wilson on

Pantanir ekki afgreiddar fyrr en mánudaginn 20. ágúst vegna sumarfrís

Sæl verið þið kæru vinir og viðskiptavinir, Litla klaran hefur ákveðið að skella sér í sumarfrí frá 2. ágúst til 20.ágúst  og munu því pantanir ekki verða afgreiddar, fyrr en 20. ágúst.  En að venju er heimasíðan ávallt opin, en eingöngu er bið á sendingum. Bestu sumarkveðjur, Susan 

Read more →

Netgíró...

Posted by Susan Wilson on

Netgíró...

Sæl verið þið kæru vinir, Nú er litla verslunin farin að taka við Netgíró fyrir þá sem velja þann möguleika. Njótið góða veðursins og góða helgi, Klaran.is Susan

Read more →