News

Þakklæti...

Posted by Susan Wilson on

Vinnan við að setja upp þessa vefverslun hefur tekið meira en 2 dagana eða mánuðina, en maður lærði mikið og allt þetta ferli hefur verið mikill skóli. Öll þessi vinna hefði gengið mun hægar og janvel dottið upp fyrir ef ekki væri fyrir hjálp góðs fólks. Það er ótrúlega stór hópur af vinum og ættingjum þarna úti sem veittu hjálp og upplýsingar um ótrúlegustu hluti  og fyrir það er ég rosalega þakklát.  Þið eruð svo mörg sem hjálpuðu mér beint og óbeint með öllum ykkar góðu ráðum og hugmyndum, að ég myndi geta fyllt síðuna með nöfnum ykkar...ég segi takk við ykkur öll,...

Read more →

Ævintýrið hefst

Posted by Susan Wilson on

Vefsíðan er komin í loftið og nú er bara að breiða út boðskapinn. Klaran sérhæfir sig í áhugaverðum lausnum til að einfalda eldhússtörfin og gera þau skemmtilegri. Allt sem er til sölu á síðunni hentar fyrir bæði þá sem hafa skerta getu í öðrum handlegg sem og örvhenta, foreldra sem hafa gjarnan barn á handleggnum, ofl. En staðreyndin er sú að í dagsins önn erum við önnum kafin og oft gott að geta bjargað sér bara með einni hendi. Ég hlakka til að heyra frá ykkur og hvernig vörurnar eru að nýtast ykkur. Ekki vera feimin við að hafa samband ef það er...

Read more →