Þakklæti...
Posted by Susan Wilson on
Vinnan við að setja upp þessa vefverslun hefur tekið meira en 2 dagana eða mánuðina, en maður lærði mikið og allt þetta ferli hefur verið mikill skóli.
Öll þessi vinna hefði gengið mun hægar og janvel dottið upp fyrir ef ekki væri fyrir hjálp góðs fólks.
Það er ótrúlega stór hópur af vinum og ættingjum þarna úti sem veittu hjálp og upplýsingar um ótrúlegustu hluti og fyrir það er ég rosalega þakklát. Þið eruð svo mörg sem hjálpuðu mér beint og óbeint með öllum ykkar góðu ráðum og hugmyndum, að ég myndi geta fyllt síðuna með nöfnum ykkar...ég segi takk við ykkur öll, þið voruð minn styrkur :)
Ingibjörg & Jón Arnar, Helen, Heiður, Unnur sys, Birna þys, Björg, Júlía, Steinunn J. og fleiri sem voru svo hjálpsöm á einn eða annan hátt. Svo má ekki gleyma Sollu frænku og mömmu sem keyptu fyrstu vörurnar hjá klörunni