Gleðilegt nýtt ár með klörunni :) January 15 2014

Sæl verið þið kæru vinir og gleðilegt árið 2014.

Veikindi hafa herjað á þennan bæ en loksins er ég komin á fætur þökk sé sítrónu og hunangi í soðnu vatni.  Auðvitað var sítónupressan góða hjálpsöm :)
 
En árið er rétt að byrja hjá klörunni og ég hlakka til að takast á við verkefnin sem framundan eru.  Haldið verður áfram að ná samböndum og fá inn fleiri vörurtegundir sem reynast sniðugar, skemmtileg hönnun og umfram allt skemmtilega nytsamlegar fyrir sem flesta. 

Hlakka til að heyra ì ykkur á árinu...
Susan