News

Sendingarkostnaður

Posted by Susan Wilson on

Sæl verið þið, Ég vildi láta ykkur vita af því að ef þið eruð að versla smáa hluti hjá klörunni, svo smá að þeir komast í gegnum bréfalúgu.   Endilega sendið mér póst og látið mig vita ef svo er...það er nefnilega ekkert sendingargjald á hlutum sem komast í gegnum bréfalúgu. Forritið á vefsíðunni reiknar aftur á móti alltaf sendingarkostnað inn í, þannig að þangað til við finnum út lausn á þessum málum, þá væri ég þakklát fyrir að þið mynduð senda mér póst og láta mig vita af verslun ykkar og við getum fundið lausn á þessu máli. Vonandi kemur það sér...

Read more →

Sìtrònupressan gòða uppseld ì bili...

Posted by Susan Wilson on

Sæl verið þið kæru viðskiptavinir,   Vildi láta ykkur vita að ì dag kláruðust sìtrònupressurnar frábæru, þannig að þvì miður eru þær uppseldar ì bili. Vona að þær komi aftur fljòtlega...mun láta ykkur vita þegar það gerist.   Gòða helgi öllsömul...   Heyrumst, Susan :)

Read more →

Ath heimasíðu klörunar þann 25.janúar 2014

Posted by Susan Wilson on

Sæl veri þið, ég vildi láta ykkur vita af því að það gæti verið eitthvað vesen á heimasíðunni hjá okkur á laugardaginn þann 25. janúar. Þá er verið að uppfæra hjá Shopify, þar sem klaran er með heimasíðu sína. Þetta ætti aðeins aðeins að standa yfir í um klukkustund að sögn þeirra og snemma morguns en allur er varin góður.   Þannig að ef þið rekist á eitthvað vandamál, þá er það þetta og þá eru þið velkomin aftur seinna um daginn eða þá á sunnudeginum...ekkert eins kósy og sitja uppí sófa á sunnudegi, með tölvuna, í náttfötunum og versla heima hjá sér :)      ...

Read more →

Gleðilegt nýtt ár með klörunni :)

Posted by Susan Wilson on

Sæl verið þið kæru vinir og gleðilegt árið 2014. Veikindi hafa herjað á þennan bæ en loksins er ég komin á fætur þökk sé sítrónu og hunangi í soðnu vatni.  Auðvitað var sítónupressan góða hjálpsöm :)   En árið er rétt að byrja hjá klörunni og ég hlakka til að takast á við verkefnin sem framundan eru.  Haldið verður áfram að ná samböndum og fá inn fleiri vörurtegundir sem reynast sniðugar, skemmtileg hönnun og umfram allt skemmtilega nytsamlegar fyrir sem flesta.  Hlakka til að heyra ì ykkur á árinu... Susan

Read more →

Þakklæti...

Posted by Susan Wilson on

Vinnan við að setja upp þessa vefverslun hefur tekið meira en 2 dagana eða mánuðina, en maður lærði mikið og allt þetta ferli hefur verið mikill skóli. Öll þessi vinna hefði gengið mun hægar og janvel dottið upp fyrir ef ekki væri fyrir hjálp góðs fólks. Það er ótrúlega stór hópur af vinum og ættingjum þarna úti sem veittu hjálp og upplýsingar um ótrúlegustu hluti  og fyrir það er ég rosalega þakklát.  Þið eruð svo mörg sem hjálpuðu mér beint og óbeint með öllum ykkar góðu ráðum og hugmyndum, að ég myndi geta fyllt síðuna með nöfnum ykkar...ég segi takk við ykkur öll,...

Read more →