News — klaran.is

Yndislegar nýjar gjafavörur komnar...allt handunnar og því hver og ein einstök....

Posted by Susan Wilson on

Yndislegar nýjar gjafavörur komnar...allt handunnar og því hver og ein einstök....með því yndislegasta sem ég hef séð, litlir tannálfshúspúðar...já auðviðvitað verðum að geyma tönnina á góðum stað svo tannálfurinn rati til að skipta á henni og smápening...Tannálfspúðinn er tilvalinn fæðingagjöf eða skírnargjöf.  Einnig eru yndislegar minnistöflur útbúnar úr fallegum efnum.  Síðast en ekki síst voru að koma nokkrar tegundir af buddum, sem nýtast einnig undir snyrtivörur, síma, gleraugu og fleira...henta báðum kynjum.

Read more →

Nú eru fréttir...Nýtt frábært merki á leiðinni....Abeego....

Posted by Susan Wilson on

Hvað er Abeego? spyrjið þið kannski....það er vara sem á eftir að spara ykkur margan nestispokan, peninginn og síðast en ekki síst er mjög umhverfisvæn vara.  Abeego eru eldhúsumbúðir sem koma í stað nestispoka, álpappírs og fleiri slíks og eru í þremur stærðum.  Abeego er úr náttúrlegum efnum, m.a. býflugnavaxi ofl.  Abeego eru endurnýtanlegar umbúðir. Sjón er sögu ríkari...sjáið video og svo læt ég ykkur vita þegar varan er komin í hús.   r varan er komin í hús.   Bestu kveðjur, Susan

Read more →

Veii...ný sending komin í hús...

Posted by Susan Wilson on

 Komin er ný sending, nýjar vörur í bland við þær gömlu góðu sem hefur verið beðið eftir. Sítrónukreistan góða er t.d loksins komin aftur, en svo á meðal nýju hlutana sem kom er t.d. Herbstick... sjón er sögu ríkari... Verið velkomin og munið að við erum líka á facebook  :)

Read more →

klaran 1 árs

Posted by Susan Wilson on

Það var dekkað á borð út í sólinni í tilefni af því að klaran hefur náð þeim virðulega aldri...1 árs

Read more →

Sendingarkostnaður

Posted by Susan Wilson on

Sæl verið þið, Ég vildi láta ykkur vita af því að ef þið eruð að versla smáa hluti hjá klörunni, svo smá að þeir komast í gegnum bréfalúgu.   Endilega sendið mér póst og látið mig vita ef svo er...það er nefnilega ekkert sendingargjald á hlutum sem komast í gegnum bréfalúgu. Forritið á vefsíðunni reiknar aftur á móti alltaf sendingarkostnað inn í, þannig að þangað til við finnum út lausn á þessum málum, þá væri ég þakklát fyrir að þið mynduð senda mér póst og láta mig vita af verslun ykkar og við getum fundið lausn á þessu máli. Vonandi kemur það sér...

Read more →